bölvun járns

Ekki man ég hvort ég hef byrjað plögg fyrir tónleika svona snemma áður en mikið hrikalega held ég að tónleikarnir okkar þann 8. nóv verði magnaðir. Kolheiðið verk í kirkjunni, fáránlega flott, Raua Needmine eftir Veljo Tormis. Já fleira, margt fleira en nú er ég bara með það á repeat.

Ekki verra að stóri litlibróðir kemur frá Egilsstöðum til að syngja tenórsólóið.

vantar samt diskinn minn ennþá…

Nánar þegar nær dregur.

3 Responses to “bölvun járns”


  1. 1 vælan 2009-09-29 kl. 13:58

    gaaahh gleymdi að segja þér að diskurinn er auðvitað hér 😛

    kem með hann í ræktina í fyrramálið.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.798 heimsóknir

dagatal

september 2009
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: