Sarpur fyrir 23. september, 2009

plöhögg

Fífa og heill risastór hópur af vinum og félögum hennar er að fara að flytja 5. sinfóníu Sjostakóvitsj í Háskólabíói á laugardaginn kemur klukkan fimm. Rumon Gamba, aðalstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands og snillingur stjórnar krökkunum í þessu stórvirki.

Mæli sterklega með tónleikunum – þetta eru gríðarflottir krakkar og verkið náttúrlega magnað.

vinnan

jámm, drattast í vinnu í dag, orkaði samt ekki leikfimina í morgun.

Nei nei, ég er ekkert að fara of snemma út. Samt vissara að þurrka hárið almennilega áður en ég strætóast inn í Hafnarfjörð.


bland í poka

teljari

  • 375.561 heimsóknir

dagatal

september 2009
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930  

sagan endalausa