Fífa og heill risastór hópur af vinum og félögum hennar er að fara að flytja 5. sinfóníu Sjostakóvitsj í Háskólabíói á laugardaginn kemur klukkan fimm. Rumon Gamba, aðalstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands og snillingur stjórnar krökkunum í þessu stórvirki.
Mæli sterklega með tónleikunum – þetta eru gríðarflottir krakkar og verkið náttúrlega magnað.
Nýlegar athugasemdir