Sarpur fyrir 17. september, 2009

sá yngsti

hér á bæ er að safna sér fyrir Nintendo DS leikjatölvu, hrikalega er þetta dót dýrt! 36 þúsund fyrir vélina og auðvitað fylgir enginn leikur eða neitt. Ekki eru þeir nú ódýrir heldur.

Gengur frekar hægt að safna, hann fær 500 krónur á viku í vasapening, á nú þegar 15 þúsund. Búinn að biðja um peninga í jólagjöf…

fimmtudagar

bestu virku dagarnir, hvorki kennsla né leikfimi :þ


bland í poka

teljari

  • 375.561 heimsóknir

dagatal

september 2009
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930  

sagan endalausa