hér á bæ er að safna sér fyrir Nintendo DS leikjatölvu, hrikalega er þetta dót dýrt! 36 þúsund fyrir vélina og auðvitað fylgir enginn leikur eða neitt. Ekki eru þeir nú ódýrir heldur.
Gengur frekar hægt að safna, hann fær 500 krónur á viku í vasapening, á nú þegar 15 þúsund. Búinn að biðja um peninga í jólagjöf…
Nýlegar athugasemdir