impóneraði

nemendur í dag með 13/16 laginu mínu. Netið er næs. Ekki verra að komast á það úr skólunum.

Loksins komið net upp í stofuna mína í Suzuki, það er bara snilld. Var sett þráðlaust net í skólann í fyrra en beinirinn var svo mikill ræfill að hann náði engan veginn milli hæða. Nú komin framlengingargræja þannig að ég get tengst uppi í stofu. Hellingur af ÞúRörsklippum og fleiru sem er gaman að nota í kennslunni.

Og nú vantar mig auðvitað nýjan lappa. Verst að það er víst ekki alveg á stefnuskránni í bili.

4 Responses to “impóneraði”


  1. 1 maggainga 2009-09-17 kl. 00:13

    æj, mér vona þu getur gera það flótlega! Gaman að eiga nýju tölvu …

  2. 2 hildigunnur 2009-09-17 kl. 08:46

    Maggainga, nei nei, þarf þess svo sem ekkert sérstaklega, turninn minn heima er meira en nógu góður fyrir mig ennþá – bara fartölvan sem er orðin svolítið hæg og skemmdur skjár. Nota hana bara í skólunum, dugar mér ágætlega þar.

  3. 3 Harpa J 2009-09-18 kl. 14:36

    Ég var smá stund að fatta þetta með lappann. Svona get ég nú verið treg stundum.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 365,945 heimsóknir

dagatal

september 2009
S M F V F F S
« Ágú   Okt »
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930  

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: