verð ég að viðurkenna að ég var frekar glöð með að hafa afsökun fyrir að mæta á bílnum í Listaháskólann. Ekki að ég fái svo sem stæði mikið nær en heima hjá mér reyndar…
En unglingur #1 er í Ungsveit Sinfóníunnar og ég lofaði að koma og sækja hana á æfingu klukkan 5 í Háskólabíó og keyra inn í Langholtskirkju á æfingu þar, byrjar líka klukkan 5.
Reyndar verður Fífa í þrígang með Sinfóníunni í vetur, fyrst núna ungsveitin, þá syngur Gradualekórinn á jólatónleikunum í ár og síðast en ekki síst Hamrahlíðarkórarnir með ef ég man rétt Pelleas og Melisande eftir jól. Frábært fyrir þessa krakka!
Nýlegar athugasemdir