carmen fratrum arvalium

sem er verk sem ég samdi fyrir Gradualekórinn fyrir þremur árum var valið til að senda til Ástralíu á ISCM World New Music Days árið 2010, ásamt 5 öðrum verkum. Ógurlega spennandi að sjá hvort það verður valið til flutnings.

Hér er það:

Hef á tilfinningunni að þetta hafi meðal annars verið valið fyrir barnakórskategoríuna vegna þess að það eru ekkert sérlega mörg íslensk barnakórverk sem eru ekki á íslensku…

En svo er spurning hvort maður færi til Ástralíu til að fylgjast með? Væri meira en til í það – en hvað kostar slíkt ævintýri?

Auglýsingar

3 Responses to “carmen fratrum arvalium”


 1. 1 vinur 2009-09-13 kl. 11:32

  Spennandi, og hjartanlega til hamingju. Tveir Ástralir voru hjá mér á dögunum og borguðu hvort um sig um 370.000 bara fyrir flugfarið. Dýrt er það. Kær kveðja, Gulla Hestnes

 2. 2 Harpa J 2009-09-14 kl. 09:39

  Fallegt og skemmtilegt – til hamingju!
  Ef það verður valið til flutning er tónskáldinu þá ekki boðið?

 3. 3 hildigunnur 2009-09-14 kl. 12:14

  Harpa, hmm, nei ekki allt boðið væntanlega, en ég myndi mögulega fá styrk frá Tónskáldafélaginu hér heima fyrir hluta af farinu. Hins vegar færi ég varla til Ástralíu án þess að hafa bóndann með, og fæ tæpast styrk fyrir því…


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 366,078 heimsóknir

dagatal

september 2009
S M F V F F S
« Ágú   Okt »
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930  

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: