Sarpur fyrir 13. september, 2009

carmen fratrum arvalium

sem er verk sem ég samdi fyrir Gradualekórinn fyrir þremur árum var valið til að senda til Ástralíu á ISCM World New Music Days árið 2010, ásamt 5 öðrum verkum. Ógurlega spennandi að sjá hvort það verður valið til flutnings.

Hér er það:

Hef á tilfinningunni að þetta hafi meðal annars verið valið fyrir barnakórskategoríuna vegna þess að það eru ekkert sérlega mörg íslensk barnakórverk sem eru ekki á íslensku…

En svo er spurning hvort maður færi til Ástralíu til að fylgjast með? Væri meira en til í það – en hvað kostar slíkt ævintýri?


bland í poka

teljari

  • 374.200 heimsóknir

dagatal

september 2009
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930  

sagan endalausa