sáum næstum því árekstur

í dag, vorum uppi í Árbæ að keyra inn á hringtorg, stoppuðum fyrir hjólreiðamanni sem þurfti að komast yfir götuna, nema hvað þegar hann er nærri kominn yfir hina akreinina kemur smábíll á fleygiferð út úr hringtorginu, þurfti að snarsveigja frá þegar bílstjórinn tók allt of seint eftir hjólreiðamanninum.

Hef sterklega á tilfinningunni að bæði hjólreiðamaður og bílstjóri hafi fengið þokkalegt sjokk.

3 Responses to “sáum næstum því árekstur”


  1. 1 Kristín Björg 2009-09-12 kl. 18:06

    Úps – ég fæ hnút í magann þegar ég les svona.

  2. 3 Villi 2009-09-12 kl. 19:43

    Já helvítis hjólreiðamennirnir…..

    nei djók


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 365,947 heimsóknir

dagatal

september 2009
S M F V F F S
« Ágú   Okt »
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930  

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: