memory lane

er smátt og smátt að hlaða inn gömlum myndum úr albúmum, við eigum þessi lifandis ósköp af myndum, fyrir um ári var ég dugleg að skanna en tók svo góða pásu. Sjáum til hvað þetta endist.

Þegar Fífa var um þriggja mánaða bauð Irme vinkona okkar okkur þremur í smá ferðalag um Norður-Sjáland, enduðum í sumarbústaðnum hennar. Hér sést Fífa – hún átti ekki að fá mýbit:

Litla fjölskyldan við hlaðið borð Irme:

og þessa hef ég tekið af Irme, Jóni og Fífu:

Byrjaði aftur að skanna vegna þess að mig langar að fá ákveðna mynd af Freyju á tölvutækt form – en betra að taka þetta í röð (gæti líka rekið eftir mér…)

3 Responses to “memory lane”


 1. 1 Harpa J 2009-09-13 kl. 10:26

  Mig langar í skanna…

  En þetta eru sætar myndir!

 2. 2 hildigunnur 2009-09-13 kl. 10:35

  takk takk, já ég er ekki smá ánægð með að hafa splæst í þennan skanna í janúar s.l. Líka búinn að koma sér afskaplega vel, síðast á föstudaginn þegar ég þurfti að koma proof of nationality hratt til Ástralíu – skannaði passann.

 3. 3 baun 2009-09-13 kl. 17:21

  það væri svaka flott ef maður gæti skannað gömlu myndirnar sínar, sérstaklega þar sem margar þeirra eru að gulna og hverfa.

  gaman að sjá ykkur hjónakornin á þessum myndum, þið hafið sáralítið breyst:)


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 374.140 heimsóknir

dagatal

september 2009
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: