framtaksleysið

er stundum ótrúlegt hér á bæ, fjarstýringin á sjónvarpinu er til dæmis búin að vera ónýt í marga mánuði en aldrei höfum við drattast til að gera neitt í málinu. Reyndar horfi ég nánast ekkert á sjónvarp (hangi þeim mun meira á netinu reyndar) en bæði Freyja og pabbi hennar eru búin að vera að verða vitlaus á þessu. Ekki bara því að þurfa að standa upp, heldur eru stjórntækin á sjónvarpinu sjálfu mjög óþægileg að eiga við. Sjónvarpið er gamall Philips hlunkur og eiginlega eina sem er hægt með góðu móti að gera á því er að ýta fast á tvo stóra takka ofan á því til að skipta um stöð.

Allavega var splæst í nýtt stýri áðan og nú situr yngri unglingur alsæl og skiptir milli stöðva.

2 Responses to “framtaksleysið”


  1. 1 Lissy 2009-09-12 kl. 21:46

    My TV stopped working this summer while my son was here with me, and that was sort of a bummer, I liked him getting to watch some of the Icelandic cartoons, a good way for him to learn the language. I may have to get it fixed before he comes back in the spring, come to think of it…yeah, not much of a comment, just me sort of rambling. Sorry.

  2. 2 hildigunnur 2009-09-12 kl. 23:41

    hehe, that’s OK, the post was nothing but rambling, really 😀


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 374.140 heimsóknir

dagatal

september 2009
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: