unglingurinn hinn eldri

á erfiða daga á miðvikudögum, fyrst fullur skóladagur, þá fiðlutími, hljómfræði og hljómsveitaræfing allt í einni bunu.

Þolanlegt, nema öll framhaldsskólaböll eru haldin á miðvikudögum!

Auglýsingar

6 Responses to “unglingurinn hinn eldri”


 1. 1 Imba 2009-09-11 kl. 01:35

  Þá er nú gott að hún ræður við þetta allt saman og vel það 🙂

 2. 2 Þorbjörn 2009-09-11 kl. 09:12

  NME heldur sín böll á föstudögum, en þá væri heldur engin hljómsveit né hljómfræði í boði…

 3. 3 hildigunnur 2009-09-11 kl. 11:17

  Þetta miðvikudagsdæmi er örugglega út af því að skólarnir fá húsin ódýrar þá, veit ekki hvað Broadway eða Nasa myndi kosta á föstudagskvöldi 😛

 4. 4 hildigunnur 2009-09-11 kl. 11:57

  já og Þorbjörn, ég er ekki viss um að ég myndi vilja fá fiðlutímann þarna heldur…

 5. 5 Katana 2009-09-12 kl. 20:52

  Nú? ég er búin að vera að vinna á Broadway í gæslu á þriðjudögum og fimmtudögum á skólaböllum…

 6. 6 hildigunnur 2009-09-12 kl. 21:08

  Katana, já ókei en ekki föstudögum er það? Allavega eru böllin í MH og Kvennó á miðvikudögum, aðallega þau sem mín fer á, stöku sinnum MR samt en ekki enn í vetur.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 366,078 heimsóknir

dagatal

september 2009
S M F V F F S
« Ágú   Okt »
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930  

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: