stráksi

byrjaði í Drengjakór Reykjavíkur í síðustu viku, var alveg til í það. Mætti á æfingu, kom aftur heim,

ég: Jæja, hvernig var á æfingu?
hann: Ekkert sérstakt.
ég: Nú hvernig þá?
hann: Það kunnu allir hinir strákarnir öll lögin!

Svo fór hann aftur í gærkvöldi og kom heim – búinn að læra erfiða lagið sem hann talaði um vikunni áður. Hljóp svo glaður og kátur af stað á æfingu áðan.

Mikið líst mér vel á þetta.

Auglýsingar

5 Responses to “stráksi”


 1. 1 Miss G 2009-09-8 kl. 19:02

  Glæsilegt. Var einmitt að innrita Hlédísi í Stúlknakór Reykjavíkur í vetur, hún var í honum fyrir 2 árum. Spáði svolítið í hvort það yrði of mikið eða hvort það truflaði fiðluna, en er mun rólegri með það núna fyrst hann er í kór líka 😉

 2. 2 hildigunnur 2009-09-8 kl. 19:12

  Frábært 😀 Það gengur alveg með fiðlunni, sko, það er svo fyndið með þessa krakka, því meira sem þau hafa að gera, þeim mun skipulagðari verða þau – skila iðulega betri vinnu í skólanum til dæmis en krakkar sem eru ekki í neinu fyrir utan skólann. Mínar stelpur hafa alltaf verið í kór (Fífa) og dansi eða fimleikum (Freyja) fyrir utan hljóðfærið. Lítið mál nema þá fyrir foreldrana að skutlast…

 3. 4 Elín Henriksen 2009-09-18 kl. 14:19

  Hæ, hæ.
  Frábært að guttinn er að byrja í Drengjakórnum. Frissi, stjórnandi, er alveg frábær með strákana. Ég fór á jólatónleika um síðustu jól á Mótettukórinn þar sem Drengjakórinn var gestaatriði og ef ég á að vera hreinskilin þá voru strákarnir að mínu mati miklu betri 🙂

  Kv. Elín

 4. 5 hildigunnur 2009-09-18 kl. 14:26

  hæ Elín, gaman að sjá þig hér 🙂

  Jámm, ég er voða ánægð með þetta, sérstaklega vegna þess að honum þykir svo gaman – er þegar kominn með besta vin í kórnum og búinn að fara að heimsækja hann.

  Og kórinn er oft hörkugóður, satt er það!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 366,078 heimsóknir

dagatal

september 2009
S M F V F F S
« Ágú   Okt »
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930  

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: