í Mjóafirði

fengum við besta veður sem við höfum nokkurn tímann upplifað fyrir vestan. Stoppuðum þar eiginlega óvart, en notuðum tímann síðan til að borða nestið okkar. Verulega hlýtt, örugglega um 20 gráður og nánast blankalogn.

Nokkrar myndir:

Auglýsingar

6 Responses to “í Mjóafirði”


 1. 1 Þorbjörn 2009-09-6 kl. 21:28

  Flott býkúpuveðrun þarna á neðstu myndinni.

 2. 2 hildigunnur 2009-09-6 kl. 21:43

  jamm, betri mynd af því hér.

 3. 4 Jón Lárus 2009-09-7 kl. 19:28

  Þorbjörn, er það, það sem þetta er kallað? Við vorum mikið að spá í þetta.

 4. 5 vinur 2009-09-7 kl. 20:45

  Það er ekki víða eins fallegt og á Íslandi, og hana nú. Fallegar myndir. Kærust í bæinn, Gulla Hestnes

 5. 6 ella 2009-09-7 kl. 21:16

  Ég er svo hrifin af vestfirska fjörugrjótinu.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 366,069 heimsóknir

dagatal

september 2009
S M F V F F S
« Ágú   Okt »
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930  

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: