Sarpur fyrir 6. september, 2009

í Mjóafirði

fengum við besta veður sem við höfum nokkurn tímann upplifað fyrir vestan. Stoppuðum þar eiginlega óvart, en notuðum tímann síðan til að borða nestið okkar. Verulega hlýtt, örugglega um 20 gráður og nánast blankalogn.

Nokkrar myndir:


bland í poka

teljari

  • 375.556 heimsóknir

dagatal

september 2009
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930  

sagan endalausa