ber, sveppir og svelti

er ekki eitthvað furðulegt við að fara í berjamó og sveppamó og svo nánast beint á fund til að hvetja mann til að borða lítið og hreyfa sig helling?

Það var allavega dagurinn hér.

Svo á morgun byrjar púlið – og svo æfingar í leikhúsinu. Jámm, ég er að fara að taka nokkrar sýningar fyrir Væluna í Söngvaseið. Klikkað spennandi, hlakka ekki smá mikið til.

Auglýsingar

8 Responses to “ber, sveppir og svelti”


 1. 1 lindablinda 2009-08-30 kl. 20:23

  Spennandi tímar framundan ;(
  og n.b. þú ert ekki að fara að borða lítið, bara öðruvísi 🙂

 2. 2 hildigunnur 2009-08-30 kl. 20:36

  haha, ég veit – maður má nú færa smá í stílinn 😀

  Man samt eftir því síðast, fyrir 5 árum, að mér hefði verið nokkuð sama þó ég hefði aldrei séð gulrót framar…

 3. 3 ella 2009-08-30 kl. 22:50

  Jahá, spennandi sko. Hvaða hlutverki gegnið þið?

 4. 4 hildigunnur 2009-08-30 kl. 23:02

  Nunnukórinn, aðallega og gestir í veislu 😀

 5. 5 Harpa J 2009-08-31 kl. 09:17

  ,,Sigraðu fjöllin….“

 6. 6 Svanfríður 2009-08-31 kl. 14:02

  Ég er nú ekki mikið fyrir að öfundast út í fólk en SÖNGVASEIÐUR HIldigunnur!!! Nú sit ég græn af öfund en samgleðst þér innilega líka:)

 7. 7 gunnarfreyr 2009-09-2 kl. 17:30

  Söngvaseiður… mmmmm… við náðum að fara á sýningu áður en við fluttum út, og vá! Mér hefur sjaldan liði svona í leikhúsi. Dauðöfunda þig að fá að taka þátt í þessu.

 8. 8 hildigunnur 2009-09-2 kl. 17:34

  jamm, ég hlakka heldur ekki lítið til! Er alveg að verða búin að læra kórana 😀


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 366,069 heimsóknir

dagatal

ágúst 2009
S M F V F F S
« Júl   Sep »
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: