Sarpur fyrir 26. ágúst, 2009

upprifjun

var að leita mér að textum og rakst þá á þennan:

Margur ágirnist meira en þarf
maðurinn fór að elta skarf
og hafði fengið fjóra,
elti þann fimmta og í því hvarf
ofan fyrir bjargið stóra.

Kunnugleg örlög?

vinnan

tekin við af fullum krafti. Dustað rykið af Finale síðan snemmsumars, ekki nema smá ýkjur. Pínu gott að hafa húsið út af fyrir sig (og köttinn reyndar).


bland í poka

teljari

  • 374.140 heimsóknir

dagatal

ágúst 2009
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  

sagan endalausa