í dag var annað skiptið

á stuttum tíma sem ég ek fram á bíl sem hafði farið út af vegi. Rauður fólksbíll hálfmarandi í kafi í polli úti á Álftanesi. Sem betur fer hafði nú ekki farið eins illa þarna og í fyrra skiptið – það var nefnilega í Arnarfirði seinnipart júlí.

Svo þegar ég var búin að sækja krakkana í sund í nýju fínu laugina og fá mér frekar vonda pizzusneið (mæli frekar með skinkuhornunum í laugarkaffiteríunni) og við keyrðum til baka var búið að draga bílræfilinn upp úr og hann stóð óttalega umkomulaus eitthvað í vegkantinum. Bömmer.

Auglýsingar

2 Responses to “í dag var annað skiptið”


  1. 1 Jón Lárus 2009-08-17 kl. 22:10

    Hm, var það ekki annar fuglafjörður, Álfta?

  2. 2 ella 2009-08-17 kl. 22:28

    Passið ykkur á fuglunum.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 366,078 heimsóknir

dagatal

ágúst 2009
S M F V F F S
« Júl   Sep »
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: