skelkur í bringu

já, maður er spenntur og skelkaður í dag. Hvernig fer þetta allt saman? Ég fæ mig ekki til að mæta niður í bæ á eftir, held nefnilega að við þurfum að samþykkja og borga, eftir því sem ég hef sett mig inn í málið.

Hræddust er ég við að stjórnin falli og við fáum liðið í D í stjórn, þau langar ekki í neitt meira en það, geta falið þræðina og forðað einkavinunum.

Plís, ekki það. Þjóðin má ekki við því.

2 Responses to “skelkur í bringu”


 1. 1 HT 2009-08-13 kl. 16:42

  Æ, þetta er skítamál á alla kanta.
  Ömurlegt að horfa upp á þá sem mesta ábyrgð bera á þessu æla upp úr sér lýðskruminu um að semja aftur. Samningsstaða okkar, þökk sé þeim, er engin.
  Ég sé bara engan raunhæfan kost í stöðunni annan en að samþykkja þennan samning.

 2. 2 hildigunnur 2009-08-13 kl. 16:49

  Akkúrat – sama hvað maður er auðvitað hundfúll yfir því!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 375.038 heimsóknir

dagatal

ágúst 2009
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: