fyrir vestan rákumst við á gamalt Nýtt líf (minnir mig, frekar en Mannlíf). Þar var viðtal við mann sem hefur haft ýmislegt með stjórnun landsins að gera, þarna var hann borgarstjóri Reykjavíkur.
Lesið nú það sem stendur þarna í fyrsta dálki. Byrjar snemma, ekki satt?
Nýlegar athugasemdir