Fyrir vestan vorum við einn daginn að tala um bókaseríu eftir Sigrúnu Eldjárn. Finnur áttaði sig ekki á seríunni þannig að ég sagði að hún væri eftir sama höfund og Kuggsbækurnar sem hann heldur mikið upp á.
Hann skildi þetta engan veginn. Hvaða Kuxbækur?
Nýlegar athugasemdir