nýja uppáhaldsiðjan

hans sonar míns er að biðja okkur um óvenjuleg orð á íslensku og fletta þeim upp í orðabókinni. Pínu skemmtilegt og hann náttúrlega eykur orðaforða sinn með þessu. En maður þarf að brjóta heilann þvílíkt til að finna eitthvað sem hann þekkir ekki.

2 Responses to “nýja uppáhaldsiðjan”


  1. 1 ella 2009-07-22 kl. 18:13

    Spurðu hann um niðurfallssýki og nóa til dæmis.

  2. 2 Meinhornid 2009-07-23 kl. 18:29

    slambakur, kauli, byldrini, mjómúlalegur, spengill, drussi, búri, synsemi, vimbill, þverskur, fála.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 365,945 heimsóknir

dagatal

júlí 2009
S M F V F F S
« Jún   Ágú »
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: