æfingaakstur

jámm, komið að því, við Jón Lárus fórum í kennslu í dag með Fífu, víst alveg bannað að missa sig við barnið (hvernig förum við að þessu?!?!).

Hún keyrir annars ágætlega, varkár og vakandi og er með fína tilfinningu fyrir breiddinni á bílnum. Hugsa að við verðum ekkert með hjartað í buxunum með henni.

6 Responses to “æfingaakstur”


 1. 1 Lára Bryndís 2009-07-9 kl. 23:41

  Pabbi sagði við Mömmu þegar hún var eitthvað stressuð yfir því að ég settist undir stýri á sínum tíma: „Lára er betri bílstjóri en þú…. … heldur“ (og ég ætla ekki að mótmæla neinu)

 2. 2 hildigunnur 2009-07-9 kl. 23:49

  Lára, hahahaha 😀

 3. 3 Veiga 2009-07-10 kl. 12:48

  Ég er einmitt í sömu sporum, þe. dóttirin að byrja í æfingarakstri. Ég sagði henni að hennar vegna ætlaði ég ekki að kenna henni. Ég er bara allt of stressuð.

 4. 4 Harpa J 2009-07-10 kl. 14:25

  Anda djúpt – það er eina ráðið. Ég man vel eftir þessum tíma, mín dama var ekkert sérlega flink fyrst, en þetta kom allt. Svo fer að styttast í næstu umferð, drengurinn telur mánuðina…E

 5. 5 baun 2009-07-10 kl. 17:45

  þetta er heilmikil lífsreynsla. ég er búin með tvö, á eitt eftir:)

 6. 6 hildigunnur 2009-07-11 kl. 00:46

  Veiga, haha, ég á sko eftir að fara út með minni.

  Harpa og baun, já akkúrat!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.762 heimsóknir

dagatal

júlí 2009
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: