krossuðu puttarnir

virkuðu, takk, allir :þ – nú erum við komin með ofninn okkar í lag. Loksins! Þetta var svo flókið dæmi að rafvirkinn þorði ekki annað en að fá vélina til sín á verkstæðið til að geta prófað sig áfram hvort allt virkaði án þess að setja græjurnar okkar hér heima í hættu með því kannski að slá allt út, jafnvel oft.

Nú verða hins vegar bara ofnréttir hér á bæ næsta mánuðinn. Maður verður að vinna upp allt þetta tapaða…

4 Responses to “krossuðu puttarnir”


  1. 1 parisardaman 2009-06-16 kl. 19:15

    Til hamingju með það.

  2. 2 baun 2009-06-16 kl. 20:15

    passið ykkur bara á á ofn-ota ekki ofngreyið;-þ


  1. 1 Eldavélarbasli « Strč prst skrz krk Bakvísun við 2009-06-17 kl. 15:29

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.554 heimsóknir

dagatal

júní 2009
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: