bækur

við erum búin að hakka í okkur bækur síðustu daga. Fjórar sænskar (upphaflega) fokið, tvær á íslensku, sú þriðja á dönsku og fjórða á ensku. Ein norsk á íslensku, ein kanadísk á íslensku og svo reyndar ein bandarísk á ensku. Ekki sem verst.

Auglýsingar

7 Responses to “bækur”


 1. 1 parisardaman 2009-06-4 kl. 05:58

  Ekki lesið þið saman?

 2. 2 hildigunnur 2009-06-4 kl. 06:07

  Neibb, til skiptis.

 3. 3 hildigunnur 2009-06-4 kl. 06:11

  ég á tvær eftir, þá sænsk/ensku og svo kanadísku. Jón á bara þá norsk/íslensku en svo fékk reyndar Fífa eina í afmælisgjöf sem ég er búin að lesa en ekki hann. Sú er bresk og á ensku.

 4. 4 parisardaman 2009-06-4 kl. 08:12

  Ég ætlaði að fara að segja það. Þið eruð duglegri en ég að lesa, ég er enn að lesa glæpóið sem ég byrjaði á fljótlega eftir skólalok.

 5. 5 Eyja 2009-06-4 kl. 11:37

  Hvernig væri að deila því með okkur hvað þið hafið verið að lesa?

 6. 6 hildigunnur 2009-06-4 kl. 23:31

  París, jamm, svona er að hafa allt í einu góðan tíma.

  Eyja, aðallega reyfarar. Þær sænsku, fyrstu tvær Stieg Larsson (Menn sem hata konur og The Girl with the Dragon Tattoo), tvær Henning Mankell, Inden frosten (sem ég byrjaði reyndar á fyrir einum og hálfum óratíma en kláraði ekki) og Fimmta konan. Norska bókin, Rauðbrystingur eftir Jo Nesboe (finn allt í einu ekki yfirstrikaða ö-ið), J.D.Robb á þá bandarísku, Creation in Death og svo er Sagan af Pí sú kanadíska. Afmælisbókin hennar Fífu er síðan Graveyard Book eftir Neil Gaiman. Snilldarbók.

 7. 7 hildigunnur 2009-06-5 kl. 08:30

  og nei, ekki dragon tattoo, heldur The Girl who Played With Fire var það.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 366,062 heimsóknir

dagatal

júní 2009
S M F V F F S
« Maí   Júl »
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: