17 ára

unglingurinn minn, hún Fífa er 17 ára í dag.

Ekkert byrjuð að læra á bíl, leynir sér ekkert að hún er fædd í Danmörku þar sem ekkert þykir sjálfsagt að fólk fái bílpróf á 17 ára afmælisdaginn.

Er að vinna hjá okkur í Tónverkamiðstöð í sumar og framkvæmdastjórinn er alsæl með hana.

Hún er ekki sérlega mikið fyrir að láta taka myndir af sér, sem betur fer tókum við helling þegar hún var lítil:

glæný

áður en hún klippti sig:

með litlusystur:

með mömmu og pabba:

við flatkökubakstur:

Til hamingju með daginn, elsku Fífa okkar.

Auglýsingar

10 Responses to “17 ára”


 1. 1 Lissy 2009-06-1 kl. 10:56

  Falleg fjoldskylda! Til hamingju!

 2. 2 vælan 2009-06-1 kl. 17:31

  til hamingju með elsku Fífuna okkar 🙂

 3. 3 baun 2009-06-1 kl. 17:47

  Til hamingju með Fífu sætu!

 4. 4 vinur 2009-06-1 kl. 21:14

  Innilega til hamingju með dömuna. Var ekki erfið ákvörðun að klippa þetta mikla síða hár? Úff, ég hefði grátið. Kær kveðja, Gulla Hestnes

 5. 6 parisardaman 2009-06-2 kl. 07:46

  Síðbúnar heillaóskir!

 6. 7 Harpa J 2009-06-2 kl. 12:29

  Til hamingju með glæsilegu dömuna!

 7. 8 hildigunnur 2009-06-2 kl. 15:39

  Takk takk, allar. Gulla, mesta furða hvað henni þótti þetta auðvelt…

 8. 9 veiga 2009-06-3 kl. 09:00

  Síðbúnar afmæliskveðjur! Ótrúlegt hvað þessi börn stækka hratt.

 9. 10 hildigunnur 2009-06-3 kl. 18:21

  takk líka, Veiga. Gulla, já þetta með hárklippið var sko hennar eigin ákvörðun, svona til að það sé nú alveg skýrt… :þ


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 366,069 heimsóknir

dagatal

júní 2009
S M F V F F S
« Maí   Júl »
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: