móðir mín

já, tvöföld merking þessa titils núna, hún mamma bara stjórnaði einum albestu barnakóra landsins fyrr og síðar – ég er með upptöku hér af verkinu Móðir mín í kví, kví, eftir Jón Ásgeirsson. Segi verki ekki útsetningu þar sem þetta er mikið meira en bara útsetning á þjóðlaginu.

Núna í kvöld var ég á ljómandi góðum tónleikum hjá Gradualekórnum sem er á leið í keppni í Tékklandi. Sungu meðal annars þetta verk, mjög flott og vel flutt hjá þeim, alveg toppur barna- og unglingakórstarfs hér núna.

Þessi gamla upptaka af verkinu er bara svo miklu betri…

4 Responses to “móðir mín”


 1. 1 Harpa J 2009-05-29 kl. 09:52

  Mikið er þetta fallegt og glæsilegt. Hvað hét kórinn aftur?

 2. 2 hildigunnur 2009-05-29 kl. 10:06

  Skólakór Garðabæjar og takk 🙂

 3. 3 baun 2009-05-29 kl. 16:00

  til hamingju með mömmu þína:)

 4. 4 hildigunnur 2009-05-29 kl. 20:25

  Mamma er flottust, sko!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 365,945 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: