mislestur

var að keyra framhjá klósettturninum við Hallgrímskirkju áðan, þar er auglýsing, byrjar á Reyk-eitthvað, ég las Reykvíkingar.

Svo var annað orð undir.

Drepa…

4 Responses to “mislestur”


 1. 1 baun 2009-05-28 kl. 17:32

  skondinn mislestur:)

 2. 2 parisardaman 2009-05-28 kl. 17:51

  He he, í gær eða fyrradag mislas ég fyrirsögn um gervi-limi sem gefnir voru á Gasa og hélt að verið væri að gefa gervi-limi á Nasa!

 3. 3 ella 2009-05-28 kl. 19:48

  Ekki margir. Sem betur fer.
  Einstaka þó. Því miður.
  Þeir nást nú flestir. Sem betur fer.

 4. 4 hildigunnur 2009-05-28 kl. 23:19

  Svo var önnur mislesning í dag, fiðluleikari að spila einleik á fiðlu, verk eftir Dvorák, einum söngvaranum tókst að skella saman fiðlu og Dvorák og las að það væri einleikur á döðlu 😀


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 374.200 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: