naumast

maður er bara alltaf að heyra í flottum kórum af landsbyggðinni. Í kvöld var það Kammerkór Akraness undir stjórn Sveins Arnar Sæmundssonar, voru með tónleika í Guðríðarkirkju í Grafarholti. Hef reyndar aldrei komið þangað uppeftir áður, fínn og mjúkur hljómburður, ekki of mikill endurómur, alveg passlegur, allt heyrðist. Það getur verið galli en í kvöld var það bara kostur. Kórinn var tandurhreinn og fínn, nákvæmur og samhljómandi. Ég var sérstaklega hrifin af karlaröddunum, mjúkar og fallegar og góður heildarhljómur. Konurnar voru fínar líka. Eitt það fáa sem mér fannst mætti bæta var að í þetta góðum hópi er alveg óþarfi að humma tóninn áður en byrjað er að syngja.

Takk fyrir mig, virkilega notaleg stund.

Auglýsingar

1 Response to “naumast”


  1. 1 Sveinn Arnar Sæmundsson 2009-05-28 kl. 09:08

    Þakka hlý orð fyrir hönd kórsins. Afbragðs söngfólk. Þakka þér líka fyrir þessu frábæru tónlist sem þú hefur samið, þetta eru perlur..


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 366,776 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: