hovhaness

hver hér hefur heyrt um bandaríska tónskáldið Alan Hovhaness?

Nei, hélt ekki. Ekki ég nefnilega heldur.

Spiluðum sinfóníu eftir hann á tónleikunum í dag, lokatónleikar SÁ í vetur. Ótrúlega magnað stykki. Jón Lárus rúllaði því inn á vídjó og ég er að hlusta og horfa núna. Myndin bara svona semigóð, enda hunderfitt að taka vídjó í Seltjarnarneskirkju, allavega á vorin, stórir gluggar og ljós á móti. Hins vegar ekkert að hljóðinu og þetta var bara frekar flottur flutningur. Gæti hugsast að það færi inn á þúrörið fljótlega, nenni því samt ómögulega í kvöld.

Takk fyrir, Óliver, takk allir sem voru að spila með í kvöld og þeir sem hlustuðu.

Þetta er eitt af þessum áhrifaríku verkum sem var verið að tala um í færslunni á undan. Meyr núna…

2 Responses to “hovhaness”


  1. 1 Sævar Helgi 2009-05-25 kl. 00:06

    Ég hef heyrt um hann enda er eitt tónverk eftir hann í miklu uppáhaldi. Það heitir Prayer of St. Gregory. Finn því miður hvergi góða upptöku af því en hægt er að hlusta hér


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 374.200 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: