upptökur

hún mamma er að safna gömlum upptökum með barnakórnum okkar, til mögulegrar útgáfu, margt alveg ótrúlega gott, eitt gerðum við frænkurnar þegar við vorum litlar, sungum saman þríraddað og þetta er nú ekkert voðalega slæmt, er það?

Meira seinna.

Auglýsingar

10 Responses to “upptökur”


 1. 1 Eyja 2009-05-21 kl. 11:45

  Mjög flott! Hvað voruð þið gamlar?

 2. 2 hildigunnur 2009-05-21 kl. 12:02

  Ég er ekki alveg viss, gæti trúað að ég hafi verið 15 og þær 12 og 13. Við sungum saman í mörg ár.

 3. 3 Svanfríður 2009-05-21 kl. 13:53

  Mér finnst þetta ekkert annað en flott og fallegur söngur.Flott í lokin með upphækkunum.

 4. 5 Hafdís 2009-05-21 kl. 20:12

  Já, gelló upphækkanir :p, ekki auðvelt en þið tækluðuð það flott :).

 5. 6 vælan 2009-05-21 kl. 23:36

  hæ nei þið eruð víst eldri þarna, mamma var að reikna út að þú værir 19 og þær 17 og 16.

 6. 7 hildigunnur 2009-05-22 kl. 07:50

  ha, ég hélt ekki að við hefðum sungið saman eftir að ég kom frá Noregi. En getur svo sem verið. Var hún með dagsetningu á upptökunum þá?

 7. 8 hildigunnur 2009-05-22 kl. 13:09

  já, bögg, þetta er væntanlega rétt hjá mömmu. Á bréf frá Vagn Holmboe frá 1984 þar sem hann hrósar okkur fyrir flutninginn á sínum lögum. Dmn, ekki alveg svona mikil undrabörn, semsagt :þ

 8. 9 vælan 2009-05-22 kl. 23:59

  hehe jamm, enda heyrist vel að Marta er ekkert 12 ára þarna.. alltof þroskuð röddin, alveg sama hvursu mikið undrabarn hún væri 😉 (þetta er sko nefnilega eðlilega þroskuð rödd, ekki gerfirödd eins og t.d. charlotte church 12 ára)

 9. 10 hildigunnur 2009-05-23 kl. 00:02

  jamm, akkúrat. 🙂


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 366,069 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: