haydngírinn

enn erum við þar, nú var kvartett úr áhugamannabandinu að vinna hljómsveitinni inn einn frían konsert (þann á sunnudaginn – já þarf að plögga…) með því að spila Litlu orgelmessuna eftir Haydn á tónleikum í dag. Bara voða gaman, léttir og löðurmannlegir partar (nei, Haydn er það sko ekkert alltaf), mjög fallegar laglínur, kór Seltjarnarneskirkju fámennur en ljómandi góður, einsöngvarar úr hópnum skiptu milli sín köflum. Matur á eftir en komin heim, ekki smá hrikalega þreytt eftir þessa viku. Spurning um að fara snemma að sofa í kvöld…

(nei, þetta erum ekki við, en svipuð uppsetning, lítill kór, orgel og strengjakvartett)

0 Responses to “haydngírinn”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 375.560 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: