óskrifaðar reglur

ef þið hafið einhvern tímann velt fyrir ykkur hvaða reglur gilda um hvort maður á að taka með sér vínflösku í matarboð, þá eru slíkar reglur í bók eftir Alexander McCall Smith, er að lesa hana á netinu. Bara nokkuð fyndin bók. Kaflinn er hér.

Auglýsingar

2 Responses to “óskrifaðar reglur”


  1. 1 parisardaman 2009-05-15 kl. 05:48

    Þetta er nokkuð sannfærandi. Ég tek svo til alltaf vín með mér, nema annað sé ákveðið milli mín og gestgjafa, samkvæmt þessu á ég að hætta því þegar ég verð fertug í október.
    Og auðvitað má alveg koma með kalt kampavín og stinga upp á því í fordrykk, ha? En það er líka best að hafa gengið frá slíku fyrirfram.

  2. 2 hildigunnur 2009-05-15 kl. 08:19

    mér finnst fyndnast þetta með Mateus Rosé flöskurnar sem ganga hringinn og eru aldrei drukknar…


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 366,776 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: