hvað er með rokið?

blómin mín liggja flöt út í garði. Aumingja fallegu hvítasunnuliljurnar eiga örugglega ekki eftir að reisa sig við í ár. Spurning um að tína þær bara og njóta hér inni í vasa í staðinn?

Eru ekki venjulega apríl og maí frekar svona lygnir mánuðir? eða er mig að misminna?

Auglýsingar

6 Responses to “hvað er með rokið?”


 1. 1 ella 2009-05-12 kl. 11:39

  Laukarnir mínir hafa alls ekkert lagst þrátt fyrir rokið :). Hæstu blöðin eru líkast til um 6 cm. há, enda nýkomin undan skafli.

 2. 2 HT 2009-05-12 kl. 11:50

  Eina reglan sem gildir um íslenskt veður er að það gilda engar reglur um íslenskt veður…

 3. 3 Elías Halldór 2009-05-12 kl. 12:32

  Sumarið er að fjúka hingað.

 4. 4 hildigunnur 2009-05-12 kl. 12:44

  Elías, það skulum við vona! HT jújú…

  ella, einhver not fyrir skaflana, þá.

 5. 5 Svanfríður 2009-05-12 kl. 13:41

  Tíndu þá bara í vönd eða settu stilk við.

 6. 6 veiga 2009-05-13 kl. 09:18

  Það er rétt munað hjá þér. Maí er yfirleitt lygn mánuður. Hef það eftir skútusiglaranum á heimilinu.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 366,776 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: