leiðindadraumur

er ekki alltaf þannig að þegar maður er stressaður og mikið um að vera þá dreymir mann eitthvað rugl?

Mig dreymdi allavega í nótt að ég hefði tekið að mér grunnskólakennslu, væri með fyrsta bekk, árið að verða búið, ég algerlega búin að missa öll tök á bekknum, brjálaðir krakkar, enginn hafði unnið heimavinnuna allan veturinn, ég hafði aldrei verið í sambandi við foreldrana, allt í kássu.

Frekar fegin að vakna…

5 Responses to “leiðindadraumur”


 1. 1 Lissy 2009-05-11 kl. 19:09

  Unfortunately, that dream is practically my reality right now! But I am not so worried about it. I like my exhibition very much.

 2. 2 vinur 2009-05-11 kl. 19:58

  Martröð mín kæra. Kv. Gulla Hestnes

 3. 3 parisardaman 2009-05-11 kl. 21:40

  Jú, stresslosun er þetta.

 4. 4 Harpa J 2009-05-11 kl. 22:25

  Úff! En það er alveg að koma sumarfrí…

 5. 5 hildigunnur 2009-05-11 kl. 22:27

  Harpa, ójááá! París, passar – nema maður reyndar vaknar helmingi þreyttari. Gulla, amm, Lissy, great, let’s see if we find the time to see the exhibition 😀


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 375.560 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: