íbúðin mín

er í rúst.

En vel þess virði fyrir vel heppnað strákaafmæli.

Nóg af pizzum eftir, smá ofmetin pizzuátsgeta.

Enn fimm eftir. Best að reka þá heim – alla nema frænda hans sem verður áfram fram á kvöld. Þeir verða bara að spila í rólegheitum ef ég þekki þá rétt.

Jón Lárus slapp ansi vel í dag, ég er að hugsa um að leyfa honum að taka þátt í tiltekt og þrifum á morgun…

0 Responses to “íbúðin mín”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 377.628 heimsóknir

dagatal

apríl 2009
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: