whaaaaat?!?

Jón Lárus var að vafstra í heimabanka Kaupþings núna í kvöld og rakst þá á að maður virðist þurfa að borga 45 krónur fyrir heimabankamillifærslu og svo sýnist mér líka þessar 250 fríu debetfærslur sem ég samdi um hjá netbankanum vera dottnar út – farið að rukka fyrir þær.

Má svonalagað? Án þess að láta fólk vita? Vældi hér um daginn yfir því að markaðsreikningurinn sé orðinn lokaður og bara hægt að taka út af honum á ákveðnum tíma mánaðar. Höfum reddað okkur með það hingaðtil, en nú er það bara að hjóla í bankann.

Og bara líka – að borga 45 krónur fyrir að vinna fyrir þá vinnuna, veit ekki betur en dobíu af gjaldkerum hafi verið sagt upp og útibúum lokað til að spara. Og svo á að rukka mann fyrir það líka?

Ljóta ruglið!

2 Responses to “whaaaaat?!?”


  1. 1 ella 2009-04-29 kl. 09:51

    Hreint enginn húmor í þessu.

  2. 2 hildigunnur 2009-04-29 kl. 10:05

    nei, finnst þetta afskaplega takmarkað fyndið.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 371.717 heimsóknir

dagatal

apríl 2009
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: