listinn

mjakast áfram, nú eru unglingarnir búnir að borða og við það að fara niður í herbergi. Allt á áætlun. Við Jón Lárus ætlum að fá okkur ferskan krækling, með ristuðu brauði og hvítlaukssósu, ég hlakka afskaplega til.

5 Responses to “listinn”


 1. 1 parisardaman 2009-04-26 kl. 14:01

  Ah, hvað mig langar í krækling!

 2. 3 Jón Lárus 2009-04-27 kl. 01:03

  Já, ekkert smá góður. Í fyrsta skipti, sem ég elda ferskan krækling sjálfur. Bara smakkað svona lagað á veitingastað áður.

 3. 4 ella 2009-04-28 kl. 05:57

  Ég hef eldað ferskan krækling á hlóðum í fjöru í Jökulfjörðum. Bæði í niðursuðudós með sjó í og svo má líka leggja hann á rist yfir eldi, tilbúinn þegar hann opnast 🙂 Ekki borða hann ef hann opnast ekki.

 4. 5 hildigunnur 2009-04-28 kl. 07:35

  Jámm, ég man eftir því að hafa fengið ferskan krækling eldaðan á prímus í fjöru þegar ég var krakki. Síðan hef ég bara fengið nýjan krækling einu sinni, á veitingahúsi á Ítalíu fyrir nokkrum árum. Ólíkt hvað þetta er betra en frosinn eða niðursoðinn.

  Opnuðust allir þessir, enda er þetta góð vara og margyfirfarin áður en þeir selja manni hann. Nánast enginn sandur heldur.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.798 heimsóknir

dagatal

apríl 2009
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: