einn nemenda minna

getur ómögulega ákveðið sig hvað hann á að kjósa. Vill nú samt ekki skila auðu (helst) eða sitja heima.

Ákvað að láta hlutkesti ráða. Skrifaði flokksbókstafi á blað, merkta 1-8 (einn skila auðu, einn sitja heima).

B er númer 7 og D númer 8

Svo ætlar hann að kasta upp teningi…

11 Responses to “einn nemenda minna”


 1. 1 Jón Lárus 2009-04-24 kl. 23:23

  Góð aðferð!

 2. 2 Daníel 2009-04-24 kl. 23:44

  En það eru sjö framboð + skila auðu + sitja heima = 9 möguleikar, er það ekki?

 3. 3 hildigunnur 2009-04-25 kl. 00:03

  ah, já taldi ekki rétt. (gleymdi Frjálslyndum, held ég). Þá má sleppa sitja heima, enda er það stórhættulegt, almennur kosningaréttur er ekki sjálfgefinn lúxus.

 4. 4 Finnbogi 2009-04-25 kl. 00:39

  Það hlýtur að vera óþægilegt og óþarfa vesen að gleypa tening bara til að geta kastað honum upp…

 5. 5 hildigunnur 2009-04-25 kl. 01:20

  hmm, ég kasta teningi nánast aldrei niður (enda yrði það kannski frekar óspennandi…)

 6. 6 Eyja 2009-04-25 kl. 10:05

  En er teningurinn ekki bara upp í 6?

  Reyndar finnst mér nú liggja beinast við að fólk sem er svo óráðið að það sé ekki einu sinni búið að útiloka neinn flokk umfram annan skili auðu.

 7. 7 hildigunnur 2009-04-25 kl. 10:29

  Eyja, tja jú, það er nákvæmlega punkturinn. D og B koma ekki til greina.

  Reyndar held ég alls ekki að hann muni nota hlutkestisaðferðina, meira brandari en alvara. En hann var ekki búinn að gera upp hug sinn.

 8. 8 Eyja 2009-04-25 kl. 13:10

  Ó, eitthvað langur í mér fattarinn í dag.

 9. 10 Gísli 2009-04-25 kl. 19:41

  Þetta er fynd.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.761 heimsóknir

dagatal

apríl 2009
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: