Fórum í smá göngutúr um hverfið, sáum fyrstu fíflana í ár, smá af útsprungnum páskaliljum (okkar eru ekki alveg komnar enn, en styttist óðum), allt fullt af köttum, líka tveir hundar. Barn sofandi í vagni, annað svolítið stærra úti á litla róló hér bak við með mömmu sinni. Yndislegt veður, þó það sé ekki mikill lofthiti.
Stelpurnar drógu svo fram hjólin og fóru í langan hjólatúr.
0 Responses to “páskalabb”