páskalabb

Fórum í smá göngutúr um hverfið, sáum fyrstu fíflana í ár, smá af útsprungnum páskaliljum (okkar eru ekki alveg komnar enn, en styttist óðum), allt fullt af köttum, líka tveir hundar. Barn sofandi í vagni, annað svolítið stærra úti á litla róló hér bak við með mömmu sinni. Yndislegt veður, þó það sé ekki mikill lofthiti.

Stelpurnar drógu svo fram hjólin og fóru í langan hjólatúr.

0 Responses to “páskalabb”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 377.628 heimsóknir

dagatal

apríl 2009
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: