netbankinn

minn kæri er hættur, allt draslið flutt yfir í Kaupþing. Og vitið þið hvað? Markaðsreikningurinn, sem hefur alltaf verið óbundinn, er allt í einu orðinn bundinn núna. Má þetta bara sisvona? Inni á þeim reikningi höfum við geymt peninga til að borga staðgreiðsluna og lífeyrissjóðinn minn, tildæmis, nú allt í einu getum við ekki hreyft við þessum peningum fyrr en þann sautjánda, sem er orðið tveimur dögum of seint fyrir staðgreiðsluna og hálfum mánuði fyrir lífeyrissjóðinn. Vill til að við eigum fyrir þessu á annan hátt, en maður hefði nú getað lent í vandræðum út af þessu.

MP, þangað förum við um leið og við getum. Ójá.

2 Responses to “netbankinn”


  1. 1 ella 2009-04-7 kl. 16:57

    Maðurinn á rás 1 var rétt í þessu að halda því fram að klukkan 19 eigi að flytja Guðbrandsmessu eftir Hildigunni Rúnarsdóttur. Af hverju hefur enginn getið þess hér?

  2. 2 hildigunnur 2009-04-7 kl. 17:05

    ha, ó ég vissi að það ætti að flytja hana í dymbilvikunni en hélt að það yrði einn helgidaganna. Takk fyrir að benda mér á þetta.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 365,947 heimsóknir

dagatal

apríl 2009
S M F V F F S
« Mar   Maí »
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930  

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: