Sjálfgræðisflokkurinn hefur EKKERT að gera í ríkisstjórn allavega næstu 8 árin – (myndi reyndar ekki gráta þó árin yrðu þrjátíu) en það bara þarf að vinnast tími til að taka til.

Hér er ansi hreint góður leiðari um málið – úr óvæntri átt og ekki beinlínis um málin hér en ansi hreint auðvelt að yfirfæra.

Auglýsingar

3 Responses to “já”


  1. 1 Meinhornið 2009-03-30 kl. 07:29

    Ég er ansi hræddur um að VG yrðu alveg gríðarlega feitir, spilltir og værukærir á 30 árum í stjórn…það virðist vera náttúrulögmál þar að baki.

  2. 2 hildigunnur 2009-03-30 kl. 08:41

    Meinhorn, sagði ég eitthvað um að ég vildi að VG yrði stanslaust í stjórn þessi 30 ár? 😉

  3. 3 Meinhornið 2009-03-30 kl. 10:17

    Fjúff, nei, reyndar ekki 🙂


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 366,062 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: