Sarpur fyrir 29. mars, 2009

tónleikar gengu vel

alveg standing ovation og allt, ég held reyndar kannski að Richard hafi átt megnið af því en samt, við stóðum okkur hreint ekki illa, held ég.

Pizzu- og pastahlaðborð á Horninu á eftir, alveg ágætt. Freyja og Finnur komu bæði á tónleikana og skemmtu sér held ég ágætlega, allavega lét Finnur vel af sér. Er að spá í að leyfa Freyju að vera með á einum tónleikum, sjá hvernig hún stendur sig…


bland í poka

teljari

  • 373.922 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa