prúðu leikararnir

horfðum að beiðni Finns á þátt af Muppet Show í kvöld, hef sjaldan séð betri þátt, (kannski fyrir utan alfyrsta þáttinn, sem var náttúrlega tóm snilld). Í þessum þætti kom Lena Horne í heimsókn, væntanlega númer 11 í fyrstu seríu Prúðuleikaranna. Atriðin hafa elst mjög misvel, sérstaklega eru sumir gestanna alveg út úr kú. Lena Horne er nú samt alltaf flott og ekkert hallærisleg.

Hélt helst að Finnur ætlaði að fara yfirum úr hlátri yfir sænska kokkinum…

2 Responses to “prúðu leikararnir”


  1. 1 Svanfríður 2009-03-27 kl. 23:54

    Sænski kokkurinn er svo fyndinn en enn fyndnara var það þegar tengdó hélt því fram að hann væri í alvörunni að tala sænsku. það sem ég þurfti að nota sannfæringakraftinn að svo væri nú ekki.hahaha

  2. 2 hildigunnur 2009-03-28 kl. 00:49

    híhíhí, örugglega fullt af fólki út um allan heim sem heldur að Uuuu-budusku-duuu… mugg mugg mugg sé sænska 😀


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.788 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: