símavesen

þurfti bráðnauðsynlega að ná í mann í dag (hafta see a man about a horse). Reyndi að hringja upp úr hádeginu, talaði inn á talhólf og bað hann hringja. Nú, svo lenti ég í tveimur símtölum öðrum, frekar löngum. Fer svo að kenna, sendi skilaboð á smettinu. Hann hringir síðan á meðan ég er með símann þöglan að kenna, ég sendi sms: Er að kenna, hringi á eftir. Búin að kenna. Hringi. Talhólf. Garg. Sendi póst um að ég sé á leið á æfingu, en muni hafa símann opinn. Hann hringir þegar ég er rétt nýsest inn á æfingu. Tek símann. Blíppblíppblípp, batteríið búið.

Náði nú samt að kveikja aftur á símadruslunni til að veiða símanúmerið og fékk að hringja í kirkjunni. Málum reddað…

Auglýsingar

2 Responses to “símavesen”


  1. 1 Lissy 2009-03-24 kl. 00:24

    This happens to me all the time, since I can only recharge my cell phone in my car. Technology seems to be acting up all over the place today.

  2. 2 hildigunnur 2009-03-24 kl. 07:41

    hehe, not me, since I’m normally very meticulous about charging my phone. Battery seems to be giving in now, though, maybe not weird since the phone is about 6 years old…


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 366,078 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: