víííí

Lóan mætt. Vorið á leiðinni.

Lóan
(mynd rænt frá Mogga og Jónasi í Fagradal – takk)

Auglýsingar

3 Responses to “víííí”


  1. 1 Fríða 2009-03-20 kl. 18:16

    Ég sá vorið áðan, það er alveg rétt, það er á leiðinni. En Lóan er ekki alveg komin hingað ennþá. Hlakka til 🙂

  2. 2 hildigunnur 2009-03-20 kl. 20:12

    já, sama hér, vetrargosi sprunginn út í garðinum, ilmur af mold og gróðri, styttist í páskaliljur, bara yndislegt. Þessi vetur er náttúrlega ekki búinn að vera normal…

  3. 3 Jón Lárus 2009-03-20 kl. 23:11

    Og svo fór hún bara sjá hér.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 366,078 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: