Sarpur fyrir 20. mars, 2009

silence

ég held ég sé orðin Battlestar Galacticasköðuð.

Jón Lárus og yngri krakkarnir (sú elsta er úti að unglingast) eru að horfa á einhverja mynd hér niðri, það er alltaf verið að segja ‘silence’ og ég heyri Cylons í hvert skipti.

hér er svona gamaldags Cylon – svo eru þeir til í nokkrum útgáfum sem eru alveg eins og fólk.

fangaborgarar

Finnur var að spyrja hvort við gætum byrjað að grilla fljótlega. Við pabbi hans tókum ekkert illa í það. Gutti: Getum við þá búið til svona burger prisoners?

við pabbinn og Freyja eitt spurningamerki.

‘Já, sko þegar borgararnir eru þarna í grindinni, þá komast þeir ekkert út og eru svona eins og í fangelsi…’

hér sést borgarafangelsið:

víííí

Lóan mætt. Vorið á leiðinni.

Lóan
(mynd rænt frá Mogga og Jónasi í Fagradal – takk)

meira xkcd

satt, satt:

Þýðir samt ekki að það sé eðlilegt að greiða út milljónabónusana…


bland í poka

teljari

  • 373.922 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa