fórum að skoða safnið

tónverkasafnið sko úr ITM sem er komið í Gagnavinnsluna úti á Keilissvæði í dag, mjög fín aðstaða og safnið er í góðum höndum, það þarf að skipta um allar umbúðir og setja í sýrufrítt, pappírinn sem þetta er í er of súr eftir brunann, helst þyrftum við reyndar jafnvel að setja skjölin fyrst í sýruneutral umbúðir til að þær sogi í sig sýru úr skjölunum sjálfum og síðan sýrufrítt eftir svona ár. Þetta eru ráðleggingar frá brunamálastofnun. Sjáum til hvað tryggingar segja, þetta er auðvitað rándýrt.

Ein mynd sem sýnir hluta lagersins okkar: (já, ljósið er svona gult þarna inni)

og önnur, þarna er smáhluti af safninu í þurrkun:

Auglýsingar

1 Response to “fórum að skoða safnið”


  1. 1 vinur 2009-03-20 kl. 09:17

    Ég fæ hroll um mig við tilhugsunina ef þetta hefði allt brunnið. Gangi ykkur vel. Gulla Hestnes


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 366,768 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: