tónverkasafnið sko úr ITM sem er komið í Gagnavinnsluna úti á Keilissvæði í dag, mjög fín aðstaða og safnið er í góðum höndum, það þarf að skipta um allar umbúðir og setja í sýrufrítt, pappírinn sem þetta er í er of súr eftir brunann, helst þyrftum við reyndar jafnvel að setja skjölin fyrst í sýruneutral umbúðir til að þær sogi í sig sýru úr skjölunum sjálfum og síðan sýrufrítt eftir svona ár. Þetta eru ráðleggingar frá brunamálastofnun. Sjáum til hvað tryggingar segja, þetta er auðvitað rándýrt.
Ein mynd sem sýnir hluta lagersins okkar: (já, ljósið er svona gult þarna inni)
og önnur, þarna er smáhluti af safninu í þurrkun:
Nýlegar athugasemdir