rauðsokkur

Ég veit ekki hvort það komst til skila til allra flytjenda og tónskálda kvennatónleikanna í dag, en stefnan var að við yrðum allar í rauðum sokkum eða sokkabuxum, svona í tilefni dagsins.

Ég keypti mér allavega rauðar sokkabuxur og mun mæta í þeim á eftir.

Klukkan fimm í Þjóðmenningarhúsinu, svo allir muni nú eftir þessu…

Auglýsingar

5 Responses to “rauðsokkur”


 1. 1 parisardaman 2009-03-8 kl. 13:57

  Ég skal fara í rauða sokka og verð með ykkur í anda

 2. 2 Þóra Marteins 2009-03-8 kl. 15:56

  Elín Gunnlaugs sagði við mig á facebook í gær að þetta ætti bara við um flytjendurna. Ég á enga rauða sokka/sokkabuxur….

 3. 3 hildigunnur 2009-03-8 kl. 21:06

  amm, þú og Bára klikkuðuð á rauða dótinu 😀 Gerir lítið til, bara næst…

 4. 4 vinur 2009-03-8 kl. 21:32

  Og hvernig gekk? Vonaðist eftir smá í sjónvarpsfréttum, en auðvitað gekk það ekki eftir. Þar á bæ eru bara leiðinlegar fréttir. Kær kveðja. Gulla Hestnes

 5. 5 hildigunnur 2009-03-8 kl. 21:47

  Gekk rosa vel bara, ég tók þetta allt saman upp á vídjó og Elín ætlar að senda fyrirspurn á flytjendur og tónskáld hvort þetta megi rata á jútjúb 🙂


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 366,078 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: