vakandháttur

já eða hvernig myndi maður þýða State of alertness?

Ég man feikivel eftir litlusystur og bræðrum mínum (neinei ÉG gerði aldrei svona) spyrjandi mömmu um leyfi til að nota bílinn og kannski ýmiss annars – meðan hún var í símanum. Það bara náðist ekkert samband við hana, en það náðist kannski alveg eitt ‘jájá’ sem var svo auðvitað notað sem fullt samþykki.

Ég sé fram á að sama muni gilda með mig, talandi við einhverja á ircinu. Ég reyndar næ yfirleitt því sem er sagt við mig, en það tekur stundum hátt í 2-3 mínútur. Fer í loop í lægri forgangi. Mun væntanlega duga til að hlaupa út, ef börnin eru tilbúin með bíllykilinn í hendinni og komin í skóna.

Auglýsingar

5 Responses to “vakandháttur”


 1. 1 Jón Lárus 2009-03-1 kl. 01:45

  Já, já. Þetta mun samt ekki duga hjá okkur. Setjum bara upp prótókol þar sem ég þarf að samþykkja gjörninginn áður en lykillinn er afhentur…

 2. 2 Gísli 2009-03-1 kl. 07:58

  Árvakur??

 3. 3 hildigunnur 2009-03-1 kl. 09:56

  Jón Lárus, já það gæti virkað.

  Gísli, nei nei, mjög óheppileg hugartengsl þar.

 4. 5 hildigunnur 2009-03-2 kl. 17:24

  Birgir, já skárra – þó árans Mogginn hafi náttúrlega slegið eign sinni á Velvakandanafnið líka þá tengir maður það við ævintýrið og þ.a.l. er það í lagi 😛


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 366,078 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: